Raflagnir - Hönnun - Fagmennska

Ef þig vantar rafvirkja, raflagnateikningar eða lýsingarhönnun þá erum við hjá AK rafverktökum með hagkvæma lausn fyrir þig.

Raflagnateikningar

Við höfum mikla reynslu af teikningum og einingarteikningum, höfum teiknað allt frá sumarhúsum til hótela. Okkar megin markmið er sparnaður í efni og lögnum á verkstað.

Lýsingarhönnun

Við notum öflugt þrívíddarforrit (3D) við okkar hönnun sem gerir það að verkum að viðskiptavinir okkar fá góða sýn á það hvernig útkoman verður í lok verks. Í okkar lýsingarhönnun leggjum við áherslu á stílhreina hönnun, gæði og orkusparnað.

Raflagnir

Við höfum teymi af rafvirkjum sem eru með áratuga reynslu af raflögnum.

Við leggjum rafmagn í nýbyggingar, endurnýjum raflagnir þar sem þess er þörf og sjáum um töflusmíði og stýringar.

Hafðu samband

Hikaðu ekki við að hafa samband varðandi tilboð eða upplýsingar.